Hvađa bull er ţetta !

Auđvitađ eiga menn og stökkva til og útbúa sérstaka kjörseđla fyrir blinda og ţótt eitthvađ kosti ađ útbúa stansa međ blindraletri ţá vćri hćgt ađ einfalda hlutina međ tölustöfum eđa bókstöfum međ blindraletri sem hver og einn frambjóđandi hefđi merktann međ sínu nafni ţá mćtti nota stansana aftur og aftur.

Ţví ţetta er eitthvađ sem hver og einn ţjóđfélagsţegn á rétt á ađ eiga međ sjálfum sér međ sem minnstri utanađkomandi hjálp.

Ţađ eru rétt um 1500 einstaklinga sem ţyrftu ađ nýta sér ţetta fyrirkomulag og kostnađur er ekki sá ađ menn ţurfi ađ missa sig og kannski ekki síst ţegar frambjóđendum verđur tíđrćtt um mannréttindi ţá verđur ţetta sárlega neyđarlegt .

Ţví er hér međ skorađ á stjórnvöld félagshyggju og réttlćtis ađ kippa ţessu í liđinn ţví ţessu er hćgt ađ bjarga međ stuttum fyrirvara.


mbl.is Kröfu Blindrafélagsins hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég er innilega sammála ţví ađ blindir fái sín réttindi skilyrđislaust. Mér eru mál blindra ekki ókunn. 

Ţetta er skilyrđislaust mannréttindamál, og engin afsökun ađ ekki séu til peningar. Síst af öllu ţegar veriđ er ađ ábyrgjast ótímabćr jarđgöng, sem ekki voru fyrst í röđinni. Spillingin lekur af hverju strái á "ó-spilltasta landinu".

Ţá er bara eftir ađ finna lausn fyrir lesblinda. Ţeir eru mjög margir á Íslandi, ţótt aldrei megi tala um mannréttindabrotin sem framin eru á ţeim. Ţađ er viljandi duliđ mannréttindabrot, sem fćr ekki einu sinni umrćđu hjá ríkisstjórnarliđinu kynáttunar-vandamálađa, sem tređur öllum sínum gćluverkefnum samviskulaust í fremstu röđ, međan heimilin (hornsteinar samfélagsins) brenna, fyrir lífeyrissjóđina og álíka glćpafélög fjármálakerfisins.

Ţađ er ekki nein miskunn hjá vandamálafólkinu valdamikla.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.6.2012 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband