notum peninginn í eitthvað gáfulegra!

Frétt frá Alcan 2007.

Mjótt var á munum milli fylkinganna tveggja sem tókust á um framtíð álversins í Straumsvík í íbúakosningu þann 31. mars. Alls greiddu 12.747 atkvæði í kosningunni, eða um 76,6% þeirra sem voru á kjörskrá. 6.382 kjósendur voru andvígir stækkun en 6.294 hlynntir.

Frétt úr Fréttablaðinu frá í Okt 2009.

Kosið verður á ný meðal Hafnfirðinga um stækkun álversins í Straumsvík. Nægilegum fjölda undir skrifta hefur verið safnað í bænum til að kjósa verði aftur um deiliskipulagstillögu Alcan sem gerir ráð fyrir stækkun álversins í Straumsvík.

Vonandi gilda ekki sömu reglur um þjóðaratkvæðagreiðslu annars gæti alltaf 1/4 þjóðarinnar farið fram á aðra kosningu of svo aftur og aftur. Þetta verður bara peningaeyðsla því auðvitað fellum við samninginn.


mbl.is Enginn verður múlbundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband