30.1.2010 | 21:40
Góður !
Ólafur Ragnar er þó að standa í lappirnar og stendur með sinni þjóð sem er eitthvað meira en hægt er að segja um ríkistjórnina og ef ætti að mæla heilindi manna í þessu annars óþverra máli er hætt við að það myndi halla verulega á þessa svikastjórn sem laumaði sér inn í krafti búsáhaldabyltingarinnar og hefur unnið þjóð sinni meira og minna ógagn síðan.
Það er verið að kúga okkur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hárrétt hjá þér Friðrik það stjórnarform sem nú er er ekki það sem byltingin í firra var að óska eftir því fer fjarri enda hefur það komið á daginn að allt er við það sama einkavinavæðing verndun fjárglæframanna ofurlaun skilanefnda og verndun bankastofnana svo eitthvað sé nefnt.
Sigurður Haraldsson, 31.1.2010 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.