Þetta er með ólíkindum!

Íslendingar eru að setja nöfn sín á Hollenskan undirskriftalista, þetta er svo fáranlega vitlaust að fólk skuli gera svona nokkuð til þessað eyðileggja hluti og minnka áráðanleika slíkrar undirskrifta söfnunar, þetta er einfaldlega svo heimskt. Mér finnst trúleagst að þetta séu Samfylkingafólk eða VG sem eru að sjáfsögðu komnir út í horn í þessu máli og róa öllum árum til þess að fela eigin vanmátt í stað þess að vinna að málum að heilindum með þjóðarhag að leiðarljósi. Mér þykir miður að særa nokkurn en þetta er bara það sem mér finnst eftir að hafa fylgst náið með alþingisumræðum allt síðasta ár. Samfylkingin skal í EU hvað sem það kostar og hvað er að krauma í heila Steingríms J, það þætti mér gaman að vita, því það eina sem virðist vanta á hausinn á karlinum eru horn, þvílíkur er ofsinn að hafa rétt fyrir sér og keyra Icesave ólögin í gegn sem fyrst. Hvað veit þessi maður sem við vitum ekki

Eftir að hafa fylgst með bloggum á bresku blöðunum er ég alltaf að sjá betur og betur hvað við Íslendingar eru barnalegir og hugsum aðeins um það sem stendur okkur næst án þess að hugsa um okkur sem þjóð. Ég er alltaf að skammast mín meir og meir fyrir að vera Íslenskur þegn og þurfa að horfa upp á landa mína skíta upp á bak í vitleysisgangi. Það er á mörkunum að mér finnst við Íslendingar vera hæfir í allþjóðasamfélag, við kunnum ekki að skammast okkar og högum okkur eins vanvitar, svei mér þá ég held að það sé meiri þroski hjá börnum á leikskóla heldur en þeim sem hafa verið að blogga erlendis og skrifa undir slíka lista sem þennann. Kannski erum við ekki hæf til þess að ganga laus.


mbl.is Hollendingar skrifa undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Manni dettur helst í hug þeir sömu og reyndu að spilla fyrir Indefence listanum. Trúi ekki að nokkur sé svo vitlaus að ætla að þeirra atkvæði telji þarna. Þessi listi verður líkast til hreinsaður eins og Indefence listinn, en mikið væri gaman að fá nöfn þeirra einstaklinga, sem þetta gera.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.1.2010 kl. 21:11

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvaðan hefur þú annars upplýsingar um að þetta sé raunin?

Jón Steinar Ragnarsson, 10.1.2010 kl. 21:13

3 Smámynd: Friðrik Már

Það er ótrúlegur fjöld íslendinga að skrifa sig á þennan lista

Ástæðurnar eru tvær.

*Fólk er yfirmáta heimskt, það er í lagi að commentera en þú skrifar þig ekki á svona lista til þess

*Allir þeir sem vilja að ólögin frá 30 Des nái fram að ganga og gera hvað sem er til þess. 

en að sjálfsögðu verður þessi listi hreinsaður af öllum óværum.

Friðrik Már , 11.1.2010 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband