11.4.2011 | 17:24
Var við öðru að búast !
Hreinsanir byrjaðar í VG.
Fyrst fara Atli og Lilja, það er með ólíkindum hvað heildarstefnan ætlar að breytast. Valdasýki er eins og önnur græðgi og dregur dilk á eftir sér.
Virkilega ílla farið með þessa góðu og heilsteyptu konu sem Guðfríður Lilja er. nú hlýtur Ásmundur að fara að ókyrrast og kjósendum VG að fækka enn meir.
![]() |
Ekki brot á fæðingaorlofslögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.